Um okkur Þjónusta Hafa samband
   

 

 

UM OKKUR

Eiríkur

Eiríkur Jón Líndal sálfræðingur fæddur 1955.
 
Menntun og starfsreynsla:

Doktorspróf í sálfræði frá háskólanum í Lundi í Svíþjóð 1992.
Sérfræðingur í klínískri sálfræði 2003.
Klínískur dósent, Landspítalin-Háskólasjúkrahús 2004-8. 
Aðlastarf frá 1986-2008 við geðdeild Landspítalans, frá 2008-2011 við 
starfsendurhæfingarverkefnið HVERT, sem var tilraunaverkefni.
Önnur hluta- eða ráðgjafastörf: Verkjateymi LSH, Hringsjá,
Heilsustofnun NLFÍ og fl. 
Stundakennsla við HÍ síðan 1993.
Eigin sálfræðistofa frá 1992.

 
Félagi í Sálfræðingafélagi Íslands og Félagi Sérfræðinga í Klínískri Sálfræði.

STAÐSETNING

Sálfræðistofan er staðsett á Suðurlandsbraut 32 (gengið
inn á austurhlið), við hliðina
á Orkuhúsinu.