Um okkur Þjónusta Hafa samband
   

 

 

ÞJÓNUSTA

SAMTALSMEÐFERÐ
Leitast er við að nota þá sálfræðimeðferð sem talin er henta hverjum einstakling og þeim vanda sem verið er að vinna með.

STUÐNINGSMEÐFERÐ
Stuðningsmeðferðin fellst í stuðningi og aðstoð við að ná ákveðnu marki eða ákveðni færni.

VERKJAMEÐFERÐ
Verkjameðferðin fellst annarsvegar í því að fræðast um verkina og að læra aðferðir til að draga úr áhrifum þeirra, og hinsvegar um aðferðir til þess að ná betri tökum á tilverunni svo að verkjavandamálin hafi sem minnst áhrif á lífsgæðin.

 

ÖNNUR ÞJÓNUSTA

Matsgerðir Löng reynsla af sálfræðilegum- og endurhæfingarmötum varðandi fullorðna einstaklinga fyrir opinbera aðila og fyrirtæki.

Sálfræðileg próf og meðferð á erlendum tungumálum Möguleiki á að leggja fyrir sálfræðileg próf á nokkrum tungumálum og einnig verið með meðferð á ensku ef þess er óskað.

Handleiðsla Er með menntun í handleiðslu og hef langa reynslu af handleiðslu einstaklinga í heilbrigðisstéttum.

ANNAÐ
Í boði er fræðsla og eða fyrirlestrar um sálfræðileg viðfangsefni, verki, geðsjúkdóma og lífsstílsbreytingar.